Dagskrá Útvarp Akranes 2024
Herr er hún; Dagskrá Útvarp Akranes árið 2024.
Þar kennir ýmissa grasa og má þar nefna kosningaþátt þar sem leiðtogar stjórnmálaflokkanna í Norðvesturkjördæmi koma, viðtalsþátt við bæjarlistamanninn Birgi Þórisson, spurningakeppni vinnustaðanna í bland við fasta liði og þætti úr ýmsum áttum.
Stillið inn um helgina á 95,0 eða á iasund.is